fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Pep Guardiola kemur Liverpool til varnar – „Auðvitað geta þeir gert það“

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 14. febrúar 2021 14:30

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola þjálfari Manchester City hefur komið Jurgen Klopp og Liverpool til varnar en það gerði hann á blaðamannafundi fyrr í dag.

Jurgen Klopp þjálfari Liverpool lagði árar í bát varðandi titilinn á blaðamannafundi eftir tap liðsins gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í gær en liðið er nú þrettán stigum á eftir toppliði Manchester City.

„Auðvitað myndum við þurfa að tapa leikjum en engu að síður, engin spurning þeir geta enn þá unnið deildina, þeir hafa ekki verið jafn beittir fram á við upp á síðkastið en gæðin eru enn þá þarna“ segir Pep Guardiola um Liverpool.

Liverpool og Manchester City hafa slegist um titilinn síðastliðin ár og eftir 30 löng ár vann Liverpool deildina í fyrra en liðið hefur ekki verið að sýna sínar bestu hliðar á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“