fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Graeme Souness: „Ég pæli ekki mikið í þeim, þeir eru bara miðlungs lið núna“ 

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 14. febrúar 2021 22:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greame Souness sérfræðingur hjá Sky Sport og fyrrum leikmaður Liverpool og Glasgow Rangers fékk áhorfendur til þess að hneykslast þegar að hann kallaði Arsenal miðlungs klúbb.

Arsenal sem hefur aðeins tapað 2 af síðustu 10 leikjum sínum telst vera ágætis árangur miðað við hvernig liðið stóð sig fyrir jól en Souness virtist ekki skipta sér mikið af því og sagðist ekki pæla mikið í liðinu vegna stöðu þeirra í deildinni, „Ég pæli ekki mikið í þeim, þeir eru bara miðlings lið núna“ segir Souness um Arsenal.

Arsenal eru komnir í 10. sæti deildarinnar 8 stigum frá Evrópusæti en mikil umræða var um árangur liðsins fyrir jól en liðið hafði aldrei byrjað verr í sögu deildarinnar en á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Í gær

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar