fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Enski boltinn: Wolves hefndi sín á Southampton

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 14. febrúar 2021 13:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton tók á móti Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn kláraðist rétt í þessu.

Danny Ings kom Southampton yfir á 25. mínútu leiks með mögnuðu skoti, staðan var 1-0 fyrir Southampton í hálfleik.

Rúben Neves jafnaði svo metinn af vítapunktinum á 53. mínútu leiks og var það svo hinn efnilegi Pedro Neto sem að kom Wolves yfir eftir frábæran einleik í vítateig Southampton á 66. mínútu leiks og ekki urðu mörkin fleiri og lokatölur 1-2 fyrir Wolves sem að hefndi sín fyrir tapið gegn Southampton í FA bikarnum. Wolves stekkur upp í 12. sæti deildarinnar á kostnað Southampton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“