fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Enski boltinn: Fjörugur leikur í norður hluta London – Þrenna og 6 mörk

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 14. febrúar 2021 18:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tók á móti Leeds í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn endaði rétt í þessu.

Pierre-Emerick Aubameyang kom Arsenal yfir á 13. mínútu, Illan Meslier markmaður Leeds gerði sig sekan um klaufalegt brot í eigin í vítateig þegar að hann braut á Bukayo Saka og víti dæmt, Pierre-Emerick Aubameyang mætti á punktinn og bætti við öðru marki sínu. Hector Bellerin kom svo Arsenal í þriggja marka forystu með marki á 45. mínútu og staðan 3-0 í hálfleik.

Pierre-Emerick Aubameyang fullkomnaði svo þrennu sína með marki úr skalla eftir fallega sendingu frá Emile Smith Rowe á 47. mínútu en þetta er fyrsta þrenna leikmannsins í ensku úrvalsdeildinni.

Leeds minnkaði munin á 58. mínútu eftir hörku skalla Pascal Struijk, Hélder Costa endurlífgaði vonir Leeds þegar að hann minnkaði muninn í 4-2 með marki á 69. mínútu en ekku urðu mörkin fleiri og lokatölur 4-2 fyrir Arsenal sem að fer upp í 10. sæti deildarinnar á kostnað Leeds sem að fer niður í það ellefta.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“