fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Sjáðu Atvikið: Stuðningsmenn komnir með upp í kok – „Hann er mesti svindlari deildarinnar“

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 13. febrúar 2021 15:00

Skjáskot úr myndbandi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah leikmaður Liverpool hefur komist í blöðin reglulega fyrir að láta sig falla í teig andstæðingsins og virðast flestir komnir með í upp í kok af leikaraskap kappans.

Liverpool og Leicester  mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem að Leicester hafði betur með þremur mörkum gegn einu.

Mohamed Salah gerði eina mark Liverpool og kom það á 67. mínútu leiks en leikmaðurinn gerði sig sekan um að láta sig falla í teig andstæðingsins í byrjun leiks og voru netverjar ekki sáttir með Egyptann sem hefur fengið gífurlega mikla umfjöllun fyrir leikaraskap í teignum.

Atvikið er hægt að sjá hér fyrir neðan og dæmi hver fyrir sig. Víti eða gult spjald?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu