fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Enski boltinn: Leicester vann þægilegan sigur gegn Liverpool

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 13. febrúar 2021 14:23

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester og Liverpool mættust á King Power Stadium í dag en leiknum lauk rétt í þessu.

Fyrri hálfleikur var í rólegri kantinum, bæði lið sóttu stíft en án margra færa.Mo Salah kom svo Liverpool yfir á 67. mínútu eftir frábæra sendingu frá Firmino sem Salah kláraði vel.

Thiago Alcantara gerðist svo brotlegur á 79. mínútu og fékk Leicester aukaspyrnu á stórhættulegum stað og gerði James Maddison sér lítið fyrir og skoraði beint úr spyrnunni. Staðan orðin 1-1. Ekki var fjörið búið fyrir heimamenn en Jamie Vardy kom Leicester yfir á 81. mínútu og fylgdi svo Harvey Barnes fast á eftir með marki á 85. mínútu.

Ekki urðu mörkin fleiri og lokatölur 3-1 fyrir Leicester sem stekkur upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum, Liverpool situr enn í því fjórða en gæti fallið niður í það sjötta vinni Chelsea og West Ham sína leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu