fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Enska deildin: Stigunum deilt á suður hluta Englands

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 13. febrúar 2021 21:50

Jack Grealish. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton tók á móti Aston Villa á The American Express Community Stadium í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk rétt í þessu.

Það var allt jafnt á suðurhluta Englands og skyldu liðin eftir 90 markalausar mínútur en Brighton var líklegri aðilinn en þeir hafa svo sannarlega komið á óvart upp á síðkastið og unnið lið á borð við Liverpool og Tottenham á síðustu vikum.

Aston Villa fer upp fyrir Tottenham í 7. sæti deildarinnar á markatölu með jafnteflinu og fer Brighton upp í 15. sæti á kostnað Burnley.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld