fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Enska deildin: Burnley sótti þrjú stig til London

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 13. febrúar 2021 17:02

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley vann góðann sigur gegn Crystal Palace í London í dag en leikurinn kláraðist rétt í þessu.

Það var enginn annar en Jóhann Berg Guðmundsson sem að braut ísinn með mögnuðu marki á 5. mínútu til þess að koma Burnley yfir, Jay Rodriguez tvöfaldaði svo forystu Burnley með marki á 10. mínútu og staðan 2-0 í hálfleik.

Matthew Lowton bætti svo við því þriðja á 47. mínútu og staðan orðin 3-0 en fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur 3-0 Burnley í hag sem að hoppar úr 17. sæti upp í það 15. í deildinni.

Markið hans Jóhanns er hægt að sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld