fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Arsene Wenger: „Ég var næstum því búinn að kaupa Jamie Vardy“

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 13. febrúar 2021 18:50

Arsene Wenger. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger fyrrum þjálfari Arsenal á Englandi var ekki langt frá því að fá Jamie Vardy framherja Leicester til Arsenal á sínum tíma en þetta segir hann í samtali við Bein Sport.

„Hann er alltaf með hausinn í leiknum sama hvað og það eru þannig framherjar sem að skora á einhverjum tímapunkti sama hvað“ segir Wenger um Vardy. „Ég bauð honum mjög mikinn pening bætir Wenger við“.

Árið var 2016 og Leicester voru nýbúnir að koma öllum heiminum á óvart og vinna ensku úrvalsdeildina þegar að Wenger vildi fá Vardy til lið við Arsenal en Vichai Srivaddhanaprabha vildi alls ekki losa sig við leikmanninn.

„Þrátt fyrir það að hann myndi klúðra nokkrum færum þá myndi hann samt ekki láta það trufla sig það er það sem mér fannst svo sérstakt við hann, frábærir framherjar hreyfa sig líka í teignum á meðan aðrir standa kyrrir, Vardy er með þann eiginleika“ bætir Wenger við að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu