fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Tölfræði sem gleður stuðningsmenn Manchester United – Mikill karakter

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er það félag í ensku úrvalsdeildinni, sem hefur hvað oftast snúið við leik, þar sem liðið hefur lent undir, yfir í stöðu þar sem liðið hefur gert jafntefli eða unnið.

Liðið hefur alls halað inn 21 stigi úr þeim leikjum þar sem liðið hefur lent undir en náð á endanum að fá eitt eða þrjú stig úr leiknum. Næst á eftir Manchester United í þessum flokki, kemur Liverpool með 10 stig.

Einn af slíkum sigrum kom í gær er Manchester United vann 2-1 sigur á Fulham eftir að hafa lent undir í leiknum.

Manchester United er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur með 40 stig eftir 19 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jadon Sancho stjórnaði fögnuði Dortmund í klefanum – Sjáðu lögin sem hann spilaði

Jadon Sancho stjórnaði fögnuði Dortmund í klefanum – Sjáðu lögin sem hann spilaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta lið grófast í Bestu deildinni í upphafi móts – Athyglisvert hvar Víkingur er á listanum í ljósi umræðunnar

Þetta lið grófast í Bestu deildinni í upphafi móts – Athyglisvert hvar Víkingur er á listanum í ljósi umræðunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tindastóll þarf að spila á Akureyri eftir leysingar

Tindastóll þarf að spila á Akureyri eftir leysingar