fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Stjörnulið UEFA árið 2020 – Erfitt að sjá þetta ganga upp þó útlitið sé gott

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópska knattspyrnusambandið (UEFA) hélt á dögunum kosningu á netmiðlum til þess að skera úr um hvaða leikmenn yrðu í liði ársins 2020.

Lið ársins 2020 er afar sóknarsinnað og skartar stórstjörnum í öllum stöðum. Þar á meðal eru Cristiano Ronaldo, Messi og Neymar.

Liðinu er stillt upp í leikkerfið 4-2-3-1 þar sem að Manuel Neuer, markvörður Bayern Munchen stendur í markinu og Robert Lewandowski, liðsfélagi hans, leiðir sóknarlínu liðsins.

Þó svo að liðið lítið vel út þá er erfitt að hugsa sér að þetta lið gæti spilað saman í gegnum heilt tímabil. Launakostnaðurinn væri himinhár og eins og svo oft áður hafa knattspyrnuáhugamenn séð að einungis er pláss fyrir egó fárra leikmanna í hverju liði.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar