fbpx
Miðvikudagur 14.apríl 2021
433Sport

Thiago spilar líklegast sinn fyrsta heimaleik fyrir Liverpool um helgina

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 15. janúar 2021 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Alcantara fær að öllum líkindum eldskírn sína á Anfield um helgina þegar að Liverpool tekur á móti Manchester United.

Thiago sem kom til Liverpool frá Evrópumeisturum Bayern Munchen fyrir 20 milljónir punda í sumar en hann hefur ekki en leikið á Anfield fyrir Liverpool.

Stuðningsmenn Liverpool hafa verið spenntir fyrir leikmanninum sem býr yfir mikilli tækni og leikskilning og fá þeir vonandi að sjá hann leika listir sínar í sínum fyrsta leik á Anfield fyrir Liverpool um helgina.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur að tap Bayern í kvöld marki upphafið af endalokum Hansi Flick með liðið – Gæti stýrt þýska landsliðinu gegn Íslandi í Reykjavík

Telur að tap Bayern í kvöld marki upphafið af endalokum Hansi Flick með liðið – Gæti stýrt þýska landsliðinu gegn Íslandi í Reykjavík
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Guðni Bergsson ræðir málefni líðandi stundar

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Guðni Bergsson ræðir málefni líðandi stundar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daníel spilaði allan leikinn í jafntefli – Jökull stóð vaktina í marki Exeter sem missti af mikilvægum stigum

Daníel spilaði allan leikinn í jafntefli – Jökull stóð vaktina í marki Exeter sem missti af mikilvægum stigum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmenn Leicester mjög reiðir út í partýstand liðsfélaga sinna sem munu fá kaldar móttökur

Leikmenn Leicester mjög reiðir út í partýstand liðsfélaga sinna sem munu fá kaldar móttökur
433Sport
Í gær

Lið helgarinnar í enska – Mörk út um allan völl

Lið helgarinnar í enska – Mörk út um allan völl
433Sport
Í gær

Svitnaði með kærustunni til að finna gleðina

Svitnaði með kærustunni til að finna gleðina