Föstudagur 26.febrúar 2021
433Sport

Nýtt vín á markað til stuðnings Cavani sem var dæmdur í þriggja leikja bann og sakaður um rasisma

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 9. janúar 2021 21:21

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að koma nýju víni á markað í Úrúgvæ til stuðnings Edinson Cavani. Vínið ber nafnið Gracias Negrito.

Edinson Cavani, framherji Manchester United, var á dögunum dæmdur í þriggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu, fyrir að hafa deilt mynd á samfélagsmiðlinum Instagram með skilaboðunum, ‘Cracias negrito,’ eftir sigurleik Manchester United þar sem Cavani skoraði tvö mörk.

Orðið negrito, hefur ekki niðrandi merkingu í tungumáli og menningu Úrúgvæ, heldur er það oft notað er talað er um nána ástvini. Öfugt við það hvaða merkingu orðið hefur annarsstaðar, til að mynda í Englandi.

Auk þess að vera dæmdur í þriggja leikja bann, þarf Cavani að greiða sekt sem nemur um 100.000 sterlingspundum.

Cavani segir að hann hafi ekki meint neitt illt með Instagram færslu sinni en hann var sakaður um rasisma þegar að hann notað orðið í færslunni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Einræði betra en eiginhagsmunir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heiðar Helguson til Kórdrengja

Heiðar Helguson til Kórdrengja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á
433Sport
Í gær

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins
433Sport
Í gær

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal