fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Evra brjálaður og kallar eftir því að forsetinn verði rekinn í hvelli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. september 2020 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Evra segir að forseti franska knattspyrnusambandsins, Noel Le Graet sé rasisti eftir ummæli sem hann lét falla um þeldökka leikmenn í frönskum fótbolta.

Le Graet sagði að kynþáttafordómar væru ekki til í frönskum fótbolta, hann var að ræða um mál Neymar hjá PSG og Alvaro Gonzalez Marseille. Neymar sakaði Gonzalez um rasisma.

„Þegar dökkur leikmaður skorar, þá fagna allir á vellinum. Það er ekki neinn, hið minnsta mjög lítill rasismi í fótboltanum,“ sagði Le Graet.

Þessi ummæli fara ekki vel í Patrice Evra fyrrum leikmann franska landsliðsins. „Það verður að reka Le Graet úr starfi, hann var að gera í buxurnar þarna,“ sagði Evra um málið.

„Þetta er mjög alvarlegt, ég á ekki nein orð yfir þetta,“ sagði Evra og sagði að þegar Le Graet hafi verið í kringum franska landsliðið hafi alltaf hvítu leikmennirnir verið látnir vera í kringum hann frekar en þeir dökku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Í gær

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“