fbpx
Laugardagur 24.október 2020
433Sport

Óvíst með þátttöku lykilmanna Liverpool

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 27. september 2020 11:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvíst er hvort Liverpool geti notið krafta Alisson og Thiago Alcantara í stórleiknum við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Leikmennirnir gátu ekki æft með Liverpool í morgun.

Alisson missti af fjórtán leikjum á síðasta tímabili vegna meiðsla.

Thiago Alcantara gekk til liðs við Liverpool nýverið frá Bayern Munchen. Hann kom inn á sem varamaður í 0-2 sigri Liverpool á móti Chelsea og setti met yfir fjölda heppnaðra sendinga á 45. mínútum.

Það verður ljóst á morgun hvort leikmennirnir geti tekið þátt í leiknum. Leikur Liverpool og Arsenal er á mánudaginn og hefst klukkan 19:00.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lærisveinar Roy Hodgson unnu Fulham

Lærisveinar Roy Hodgson unnu Fulham
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aguero aftur á meiðslalista Manchester City

Aguero aftur á meiðslalista Manchester City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Phil Foden bjargaði stigi fyrir Manchester City

Phil Foden bjargaði stigi fyrir Manchester City