fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Fyrsta tap Bayern Munchen árið 2020

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 27. september 2020 15:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen tapaði í dag sínum fyrsta leik síðan 7. desember árið 2019.

Bayern laut í lægra haldi á útivelli fyrir Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-1 sigur Hoffenheim.

Hoffenheim komst í stöðuna 2-0 áður en að Joshua Kimmich minnkaði muninn fyrir Bayern.

Andrej Kramaric bætti við þriðja marki Hoffenheim á 77. mínútu. Hann innsiglaði síðan sigur liðsins með marki úr vítaspyrnu á 90. mínútu.

Bayern hefur spilað 32 leiki síðan að þeir töpuðu síðast, þeir unnu 31 leik og gerðu jafntefli í einum leik.

Hoffenheim 4 – 1 Bayern Munchen
1-0 Ermin Bicakcic (’16)
2-0 Munas Dabbur (’24)
2-1 Joshua Kimmich (’36)
3-1 Andrej Kramaric (’77)
4-1 Andrej Kramaric (’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Í gær

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum
433Sport
Í gær

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar