fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Fyrsta tap Bayern Munchen árið 2020

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 27. september 2020 15:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen tapaði í dag sínum fyrsta leik síðan 7. desember árið 2019.

Bayern laut í lægra haldi á útivelli fyrir Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-1 sigur Hoffenheim.

Hoffenheim komst í stöðuna 2-0 áður en að Joshua Kimmich minnkaði muninn fyrir Bayern.

Andrej Kramaric bætti við þriðja marki Hoffenheim á 77. mínútu. Hann innsiglaði síðan sigur liðsins með marki úr vítaspyrnu á 90. mínútu.

Bayern hefur spilað 32 leiki síðan að þeir töpuðu síðast, þeir unnu 31 leik og gerðu jafntefli í einum leik.

Hoffenheim 4 – 1 Bayern Munchen
1-0 Ermin Bicakcic (’16)
2-0 Munas Dabbur (’24)
2-1 Joshua Kimmich (’36)
3-1 Andrej Kramaric (’77)
4-1 Andrej Kramaric (’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir ungir til FH

Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill burt frá West Ham í janúar

Vill burt frá West Ham í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu
433Sport
Í gær

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir