fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
433Sport

Fyrsta tap Bayern Munchen árið 2020

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 27. september 2020 15:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen tapaði í dag sínum fyrsta leik síðan 7. desember árið 2019.

Bayern laut í lægra haldi á útivelli fyrir Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-1 sigur Hoffenheim.

Hoffenheim komst í stöðuna 2-0 áður en að Joshua Kimmich minnkaði muninn fyrir Bayern.

Andrej Kramaric bætti við þriðja marki Hoffenheim á 77. mínútu. Hann innsiglaði síðan sigur liðsins með marki úr vítaspyrnu á 90. mínútu.

Bayern hefur spilað 32 leiki síðan að þeir töpuðu síðast, þeir unnu 31 leik og gerðu jafntefli í einum leik.

Hoffenheim 4 – 1 Bayern Munchen
1-0 Ermin Bicakcic (’16)
2-0 Munas Dabbur (’24)
2-1 Joshua Kimmich (’36)
3-1 Andrej Kramaric (’77)
4-1 Andrej Kramaric (’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno ætlar ekki að taka ákvörðun um framtíð sína strax

Bruno ætlar ekki að taka ákvörðun um framtíð sína strax
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögulegt byrjunarlið United ef Cole Palmer kæmi næsta sumar

Mögulegt byrjunarlið United ef Cole Palmer kæmi næsta sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spánverjarnir staðfesta kaup á Sigurði Bjarti

Spánverjarnir staðfesta kaup á Sigurði Bjarti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rekinn fyrir að nota ChatGPT of mikið – Ætlaði að láta menn vaka í 28 klukkutíma af því að gervigreindin lagði það til

Rekinn fyrir að nota ChatGPT of mikið – Ætlaði að láta menn vaka í 28 klukkutíma af því að gervigreindin lagði það til
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ein fegursta kona heims einhleyp og skildi brjóstahaldarann eftir heima

Ein fegursta kona heims einhleyp og skildi brjóstahaldarann eftir heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna