fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Dramatískar lokamínútur í jafntefli Tottenham og Newcastle

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 27. september 2020 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United náði jafntefli á útivelli gegn Tottenham með marki úr vítaspyrnu á lokamínútu leiksins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn fór 1-1.

Það var Lucas Moura sem kom Tottenham 25. mínútu eftir sendingu frá Harry Kane.

Newcastle fékk vítaspyrnu á 95. mínútu eftir að hendi var dæmd á Eric Dier, leikmann Tottenham. Callum Wilson tók spyrnuna fyrir Newcastle og jafnaði metin fyrir Newcastle.

José Mourinho, knattspyrnuþjálfari Tottenham var alls ekki sáttur og strunsaði inn í klefa eftir að Newcastle hafði jafnað.

Tottenham er eftir leikinn í 7. sæti deildarinnar með 4 stig. Newcastle er í 9. sæti með 4 stig.

Tottenham 1 – 1 Newcastle United
1-0 Lucas Moura (’25)
1-1 Callum Wilson (’95)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona