fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Gummi Ben gerir grín eftir að knattspyrnulið fær styrk frá kynlífstækjaframleiðanda

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 26. september 2020 10:30

Mynd/Hringbraut Gummi Ben

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollenska knattspyrnusambandið ákvað á dögunum að leyfa hollenska liðinu FC Emmen að vera með ákveðið fyrirtæki framan á treyjunum sínum.

Fyrirtækið sem um ræðir er EasyToys en fyrirtækið selur alls kyns kynlífstæki. FC Emmen leikur í efstu deild Hollands og mun merki kynlífstækjanna því prýða treyjur liðsins í leikjum þess á næstunni. FC Emmen deilir mynd af treyjunni á Twitter-síðu sinni en myndina má sjá hér fyrir neðan.

Gummi Ben, einn ástsælasti knattspyrnusérfræðingur þjóðarinnar, gerir grín að þessu á Twitter-síðu sinni. „Þokkalegur titringur í Hollandi,“ sagði Gummi á Twitter og uppskar mikil viðbrögð en mikill fjöldi hefur líkað við færslu hans.

FC Emmen hefur ekki farið vel af stað á tímabilinu í Hollandi en liðið hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í deildinni og er því með 0 stig. Liðið endaði í 12. sæti á síðasta tímabili í Hollandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin