fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Rúnar Alex þurfti að segja pabba sínum tvisvar frá Arsenal

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 24. september 2020 19:22

Rúnar Alex Rúnarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson gekk nýlega í raðir Arsenal. Rúnar er sonur Rúnars Kristinssonar þjálfara karlaliðs KR. Hann er einnig leikjahæsti maður íslenska landsliðsins með 104 leiki.

Þetta hefur vakið athygli í herbúðum Arsenal. Á myndbandi sem birtist á Twitter reikningi Arsenal talar Rúnar um pabba sinn og viðbrögð hans við félagsskiptum sonarins.

„Hvernig brást faðir þinn við þegar þú sagðir honum að þú værir að fara í Arsenal? Var hann með einhver ráð fyrir þig?” var spurning sem Rúnar fékk. Rúnar sagði að pabbi hans hafi varla trúað honum. „Hann sagði þú hlýtur að vera að grínast! Ég þurfti að segja þetta við hann tvisvar áður en hann trúði mér.” Rúnar sagði að pabbi sinn hefði ekki verið með nein önnur ráð en vanalega. „Bara að vera ég sjálfur og allt annað sér um sig sjálft.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“