fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

United tapar um 100 milljónum punda ef áhorfendur fara ekki að komast á völlinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. september 2020 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapar mest á því að áhorfendur séu bannaðir í ensku úrvalsdeildinni. Ef allt tímabilið í ár verður leikið fyrir luktum dyrum mun United tapar 110 milljónum punda.

Vonir stóðu til um að áhorfendur gætu mætt á völlinn í október en ný bylgja af kórónuveirunni er að gera vart við sig á Englandi.

Nú telja félögin að áhorfendur verði í fyrsta lagi leyfðir á nýju ári en United tapar 4,3 milljónum punda á hverjum heimaleik.

ARsenal kemur þar á eftir og Liverpool situr svo í þriðja sæti yfir tekjur af heimaleikjum. En heildartalan fer eftir fjölda heimaleikja í bikar og Erópukeppnum.

Lokað var á áhorfendur í mars í fyrra og því er miðað við tölur frá tímabilinu þar á undan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við