fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Manchester City með sigur í fyrsta leik

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 21. september 2020 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann sterkan 1-3 sigur á Wolves í Ensku Úrvalsdeildinni í kvöld. Leikið var á Molineux, heimavelli Wolves.

Kevin De Bruyne skoraði fyrsta mark City úr vítaspyrnu á 20. mínútu. Það var síðan Phil Foden sem tvöfaldaði forystu Manchester City á 32. mínútu.

Raúl Jimenez minnkaði muninn fyrir Úlfana á 78. mínútu. Það var hins vegar Manchester City sem átti lokaorðið í leiknum. Gabriel Jesus skoraði þriðja mark þeirra á 95. mínútu.

Sigur í fyrsta leik Manchester City á tímabilinu því staðreynd. Þeir mæta Aston Villa á heimavelli í næstu umferð. Wolves eiga útileik við West ham United.

Wolves 1-3 Manchester City
0-1 Kevin De Bruyne (’20, víti)
0-2 Phil Foden (’32)
1-2 Raúl Jimenez (’78)
1-3 Gabriel Jesus (’95)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar
433Sport
Í gær

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Í gær

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah