fbpx
Þriðjudagur 27.október 2020
433Sport

Björn Bergmann á skotskónum fyrir Lilleström – Böðvar með sigur í Póllandi

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 21. september 2020 18:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Bergmann Sigurðarsson og Böðvar Böðvarsson voru báðir í sigurliði í leikjum með liðum sínum í dag.

Björn Bergmann Sigurðarsson kom inná á 62. mínútu fyrir lið sitt Lilleström og skoraði seinna mark liðsins í 2-0 sigri  á Kongsviner í næst efstu deild í Noregi.

Það var Magnus Knudsen sem kom Lilleström yfir á 84. mínútu. Björn Bergmann rak síðan smiðshöggið fyrir Lilleström á 89. mínútu.

Lilleström er eftir leikinn í 4. sæti deildarinnar með 29. stig þegar leiknar hafa verið 16. umferðir.

Böðvar Böðvarsson (Böddi Löpp), var í byrjunarliði Jagiellonia Bialystok og spilaði allan leikinn er liðið vann 0-1 sigur á Piast Gliwice í Ekstraklasa deildinni í Póllandi.

Það var Jesús Imaz sem skoraði eina mark leiksins. Jagiellonia sitja eftir sigurinn í þriðja sæti deildarinnar með 8. stig. Leiknar hafa verið 4. umferðir.

Noregur:
Lilleström 2-0 Kongsviner
1-0 Magnus Knudsen (’84)
2-0 Björn Bergmann (’89)

Pólland:
Jagiellonia Bialystok 1-0 Piast Gliwice
1-0 Jesús Imaz (’58)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tíu bestu Íslendingarnir undir þrítugt – „Er ég með glasið hérna?“

Tíu bestu Íslendingarnir undir þrítugt – „Er ég með glasið hérna?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Smit komið upp í íslenskum fótbolta sem stefnir á að fara af stað um aðra helgi

Smit komið upp í íslenskum fótbolta sem stefnir á að fara af stað um aðra helgi
433Sport
Í gær

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám
433Sport
Í gær

Jafntefli í íslendingaslag í Svíþjóð

Jafntefli í íslendingaslag í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Arnór skoraði í sigri CSKA

Arnór skoraði í sigri CSKA
433Sport
Í gær

Arteta kemur hræðilega út í samanburði við Emery

Arteta kemur hræðilega út í samanburði við Emery