fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Björn Bergmann á skotskónum fyrir Lilleström – Böðvar með sigur í Póllandi

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 21. september 2020 18:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Bergmann Sigurðarsson og Böðvar Böðvarsson voru báðir í sigurliði í leikjum með liðum sínum í dag.

Björn Bergmann Sigurðarsson kom inná á 62. mínútu fyrir lið sitt Lilleström og skoraði seinna mark liðsins í 2-0 sigri  á Kongsviner í næst efstu deild í Noregi.

Það var Magnus Knudsen sem kom Lilleström yfir á 84. mínútu. Björn Bergmann rak síðan smiðshöggið fyrir Lilleström á 89. mínútu.

Lilleström er eftir leikinn í 4. sæti deildarinnar með 29. stig þegar leiknar hafa verið 16. umferðir.

Böðvar Böðvarsson (Böddi Löpp), var í byrjunarliði Jagiellonia Bialystok og spilaði allan leikinn er liðið vann 0-1 sigur á Piast Gliwice í Ekstraklasa deildinni í Póllandi.

Það var Jesús Imaz sem skoraði eina mark leiksins. Jagiellonia sitja eftir sigurinn í þriðja sæti deildarinnar með 8. stig. Leiknar hafa verið 4. umferðir.

Noregur:
Lilleström 2-0 Kongsviner
1-0 Magnus Knudsen (’84)
2-0 Björn Bergmann (’89)

Pólland:
Jagiellonia Bialystok 1-0 Piast Gliwice
1-0 Jesús Imaz (’58)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ skoðar að fara í herferð vegna veðmálafíknar

KSÍ skoðar að fara í herferð vegna veðmálafíknar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Í gær

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony