fbpx
Laugardagur 31.október 2020
433Sport

Gylfi um stöðu sína hjá Everton: „Alltaf tækifæri til að sanna sig“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 08:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton í deildarbikarnum á Englandi ígær . Everton sigraði Salford City 3-0. Gylfi Þór átti sinn þátt í sigrinum. Hann var með stoðsendigu í fyrsta markinu þegar Michael Keane skoraði eftir hornspyrnu Gylfa. Gylfi sjáfur var svo á ferðinni á 74. mínútu þegar hann skoraði snyrtilega fram hjá markverði Salford City. Moise Kean innsiglaði sigur Everton með marki á 87. mínútu.

Mark Gylfa í kvöld var hans hundraðasta mark á Englandi. Gylfi byrjaði fyrsta deildarleik tímabilsins á bekknum en Everton hefur keypt þrjá miðjumenn í sumar. Hann fagnar því að fá aukna samkeppni.

Smelltu hér til að sjá mark Gylfa í gær.

„Það breytir því ekki hvaða leikur það er, það er alltaf tækifæri til að sanna að þú getir spilað,“ sagði Gylfi um frammistöðu sína en hann var valinn maður leiksins af Sky Sports í gær.

Everton segir komu þessara leikmanna aðeins vera jákvæðar fréttir, betri leikmenn gefi félaginu betri möguleika á árangri. ,,Hjá stóru félagi eins og Everton þá veistu að það munu alltaf koma inn leikmenn, það er gott að fá inn leikmenn sem gera hópinn sterkari. Samkeppnin verður meiri og það er gott að hafa stóran hóp.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lið ársins í efstu deild karla ásamt öðrum verðlaunum – Fimm koma úr Val

Lið ársins í efstu deild karla ásamt öðrum verðlaunum – Fimm koma úr Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Margir Íslendingar reiðir eftir ákvörðun dagsins – „Allstaðar nema á Íslandi, sigur fyrir fear porn“

Margir Íslendingar reiðir eftir ákvörðun dagsins – „Allstaðar nema á Íslandi, sigur fyrir fear porn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KSÍ blæs öll mót af – Valur og Breiðablik Íslandsmeistari

KSÍ blæs öll mót af – Valur og Breiðablik Íslandsmeistari
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt gekk eins og í sögu þegar Van Dijk fór undir hnífinn

Allt gekk eins og í sögu þegar Van Dijk fór undir hnífinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útvarpsstjórinn hræddi líftóruna úr Rúnari þegar hann brá sér í hlutverk jólasveins

Útvarpsstjórinn hræddi líftóruna úr Rúnari þegar hann brá sér í hlutverk jólasveins
433Sport
Í gær

Kolbeinn kom við sögu í markalausu jafntefli

Kolbeinn kom við sögu í markalausu jafntefli
433Sport
Í gær

Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í jafntefli – Arnór kom inn á

Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í jafntefli – Arnór kom inn á