fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Auknar líkur á því að United horfi til Bale

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. september 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að gefast upp á því að reyna að fá Jadon Sancho kantmann Borussia Dortmund. Guardian segir frá. Þar kemur fram að United sé að verða tilbúið að gefast upp og leita annað ef ekkert þokast í viðræðum við Dortmund.

United hefur náð samkomulagi Sancho og umboðsmann hans en 108 milljóna punda verðmiði Dortmund hefur sett strik í reikninginn.

Guardian segir í frétt sinni að United sé nú byrjað að viðra þá hugmynd við Real Madrid um að fá Gareth Bale á láni. Real Madrid þráir að losna við Bale af launaskrá sinni.

Bale er með tæp 600 þúsund pund á viku hjá Real Madrid en ekkert lið er tilbúið að borga slík laun fyrir 31 árs kantmann sem lítið spilað á síðustu leiktíð.

Bale er ekki í plönum Zinedine Zidane og gæti United borgað hluta launa hans. Tottenham hefur einnig áhuga á Bale.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Í gær

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar