fbpx
Laugardagur 26.september 2020
433Sport

Markahæstar í Lengjudeildinni það sem af er móti – Þrjár með fimm mörk

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 4. ágúst 2020 12:37

Keflavík sigraði Hauka í toppslag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lengjudeild kvenna er í biðstöðu eins og öll knattspyrna á Íslandi, vegna Covid-19. Öllum leikjum hefur verið frestað til 5. ágúst þegar staðan verður endurmetin. Að sjö umferðum loknum er Keflavík í efsta sæti með 17 stig og Tindastóll er í öðru sæti með 16 stig.

Nokkrir leikmenn standa öðrum framar þegar kemur að markaskorun. Dröfn Einarsdóttir hjá Keflavík hefur skorað flest mörk hingað til, sex talsins. Þrjár hafa skorað fimm mörk. Vienna Behnke Haukum, Murielle Tiernan Tindastól og Natasha Moraa Anasi Keflavík. Þórhildur Þórhallsdóttir leikmaður Augnabliks og Stefanía Ásta Tryggvadóttir leikmaður Víkings hafa skorað fjögur mörk hvor.

Búast má við frekari upplýsingum frá KSÍ í síðasta lagi á morgun varðandi framhaldið í íslenska boltanum.

KSÍ hefur gefið frá sér reglugerð þar sem meðal annars kemur fram að 2/3 hlutar Íslandsmótsins verða að vera búnir til að hægt sé að krýna Íslandsmeistara. Sama gildir um færslu liða á milli deilda. Mótið þarf að vera búið fyrir 1. desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

FH staðfestir kaup á Matta Vill

FH staðfestir kaup á Matta Vill
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grátbiður United um að leyfa sér að fara

Grátbiður United um að leyfa sér að fara
433Sport
Í gær

Breiðablik og Fylkir sigruðu á heimavelli

Breiðablik og Fylkir sigruðu á heimavelli
433Sport
Í gær

Liverpool skoraði sjö í deildarbikarnum

Liverpool skoraði sjö í deildarbikarnum
433Sport
Í gær

Valsmenn settu nokkra fingur á bikarinn eftir stórsigur

Valsmenn settu nokkra fingur á bikarinn eftir stórsigur
433Sport
Í gær

United reynir að selja sex til að eiga aur fyrir Sancho

United reynir að selja sex til að eiga aur fyrir Sancho