fbpx
Mánudagur 18.janúar 2021
433Sport

Pepsi Max-deild karla: Stjarnan hafði betur gegn FH – Fyrsta tap Eiðs Smára og Loga

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 17. ágúst 2020 20:18

Hilmar Árni jafnaði í uppbótartíma. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikur fór fram í Pepsi Max-deild karla í kvöld en það var leikur FH og Stjörnunnar.

Markalaust var í fyrri hálfleik en á 68. mínútu náði Hilmar Árni Halldórsson að brjóta ísinn og kom Stjörnunni yfir. Staðan var 0-1 fyrir Stjörnunni allt fram á lokamínúturnar. Á 90. mínútu náði Steven Lennon að jafna fyrir FH en því miður fyrir FH-inga þá dugði það ekki til. Halldór Orri Björnsson tók málin í sínar hendur og skoraði í uppbótartíma og kom Stjörnunni aftur yfir.

FH-ingar gátu ekki komið til baka þar sem leikurinn var flautaður af nánast beint eftir markið. Lokaniðurstaðan því 1-2 fyrir Stjörnunni en þetta var fyrsti tapleikur FH síðan Eiður Smári Guðjohnsen og Logi Ólafsson tóku við liðinu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brendan Rodgers: „Við vorum það slappir að ég hélt við værum að halda tveggja metra reglu“

Brendan Rodgers: „Við vorum það slappir að ég hélt við værum að halda tveggja metra reglu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sameiginlegt lið Manchester United og Liverpool – Neville velur fáa úr United

Sameiginlegt lið Manchester United og Liverpool – Neville velur fáa úr United
433Sport
Í gær

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“
433Sport
Í gær

Rooney á ærið verkefni fyrir höndum – Fallsæti, fjárhagserfiðleikar og eigendaskipti

Rooney á ærið verkefni fyrir höndum – Fallsæti, fjárhagserfiðleikar og eigendaskipti