fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Liverpool fljótast í sögunni að ná 30 sigrum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var skemmtilegur leikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Brighton fékk Liverpool í heimsókn.

Leikurinn byrjaði fjöruglega og komst Liverpool snemma í 2-0 með mörkum Mo Salah og Jordan Henderson.

Brighton tókst að minnka muninn fyrir leikhlé en Leandro Trossard skoraði þá með góðu skoti.

Seinni hálfleikur var opinn en eitt mark var skorað og það gerði Salah á 76. mínútu leiksins og lokatölur 3-1.

Liverpool er nú fljótasta lið sögunnar til að ná í 30 sigra í efstu deild eða í aðeins 34 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“