fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Sarri rífst bara við einn leikmann – ,,Ég veit ekki af hverju það er“

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Juventus, neitar því að hann rífist reglulega við leikmenn Juventus á bakvið tjöldin.

Ítalskir miðlar tala um að Sarri sé oft reiður á æfingasvæðinu og að nokkur rifrildi hafi átt sér stað.

Það er ekki rétt að sögn Sarri en hann rífst aðeins við Gonzalo Higuain í liðinu.

,,Ég er alltaf að lesa um það að ég sé að rífast við alla, sá eini sem ég rífst við er Higuain,“ sagði Sarri.

,,Ég veit ekki af hverju það er en það hefur verið þannig. Kannski því stundum þarftu að vera aggressívur við hann til að ná því besta úr honum.“

,,Andlega er hann í lagi en ég veit ekki í hvernig líkamlegu standi hann er því hann hefur verið að spila af og til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Ísak skrifar undir nýjan samning í Svíþjóð

Ísak skrifar undir nýjan samning í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku
433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna

Andri Fannar verður áfram á Ítalíu – Framlengir við Bologna
433Sport
Fyrir 3 dögum

Einn sigursælasti markmaður allra tíma leggur hanskana á hilluna

Einn sigursælasti markmaður allra tíma leggur hanskana á hilluna
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Giorgina í sólbaði á lúxus snekkju Ronaldo

Sjáðu myndirnar: Giorgina í sólbaði á lúxus snekkju Ronaldo