fbpx
Sunnudagur 09.ágúst 2020
433

Velur leikmann Southampton frekar en Aubameyang

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. júlí 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Cascarino, fyrrum landsliðsmaður Írlands, myndi velja Danny Ings í liðið sitt frekar en Pierre Emerick Aubameyang.

Ings hefur verið frábær fyrir Southampton á tímabilinu eftir að hafa komið til félagsins frá Liverpool.

Aubameyang hefur ekki skrifað undir nýjan samning við Arsenal og telur Cascarino að Ings myndi henta Arsenal betur.

,,Þegar þú horfir á tölfræði Aubameyang þá er hún stórkostleg,“ sagði Cascarino við TalkSport.

,,En þegar þú berð hann saman við leikmenn eins og Roberto Firmino, hann er ekki með jafn mörg mörk og Fernando Torres eða Luis Suarez.“

,,Hann gerir mun meira fyrir liðið og Danny Ings er eins. Hann hefur gert það allt tímabilið.“

,,Gleymum því ekki að meiðsli hafa hrjáð Ings en hann er kominn til baka og lítur svo vel út, hann leiðir framlínuna frábærlega.“

,,Hann er tryggur liðinu, hann er með viljann sem hvetur aðra leikmenn áfram og gerir þá betri.“

,,Það er eitt helsta vandamál Arsenal, með leikmenn eins og Aubameyang eða Mesut Özil. Ef ég fengi að velja þá tæki ég Ings frekar en Aubameyang.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“
433Sport
Í gær

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði
433Sport
Fyrir 4 dögum

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“