fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Frumleg lausn hjá úlfunum – Svona koma þeir í veg fyrir meiðslin

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 26. júlí 2020 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kantmaðurinn Adama Traoré, sem leikur með Wolves í ensku deildinni, er gríðarlega hraður leikmaður. Andstæðingar hans hafa átt það til að grípa í hann til að passa að hann komist ekki framhjá þeim. Þetta hefur orðið til þess að öxlin hans hefur dottið nokkrum sinnum úr lið en nú hafa úlfarnir komið með lausn á vandamálinu. The Sun greinir frá þessu.

Í leik Wolves gegn Crystal Palace mátti sjá sjúkraliða smyrja einhverju á axlirnar á Traoré. „Þetta er eitthvað sem við urðum að gera til að vernda Traoré,“ segir heimildarmaður innan Wolves en það sem var verið að bera á hann var barnaolía. „Það að gera hann sleipari gerir varnarmönnum erfiðara fyrir að grípa í hann og þannig getum við komið í veg fyrir frekari meiðsli.“

Öxlin hans Traoré datt fyrst úr lið þegar Wolves spilaði gegn Tottenham í desember. Síðan þá hefur öxlin dottið úr lið fjórum sinnum, nú síðast gegn Sheffield United fyrr í þessum mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins