fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Arnar Grétarsson nýr þjálfari KA

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 14:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA hefur samið við Arnar Grétarsson um að taka við sem þjálfari liðsins í Pepsi Max deild karla. Samningurinn við Arnar gildir út keppnistímabilið.

Eins og fram kom á heimasíðu félagsins í dag hefur stjórn knattspyrnudeildar komist að samkomulagi við Óla Stefán Flóventsson um starfslok.

Arnar Grétarsson er knattspyrnuáhugamönnum kunnugur. Hann lék lengi vel sem atvinnumaður, bæði í Grikklandi og Belgíu og hann hefur einnig leikið 72 landsleiki fyrir Íslands hönd. Sem þjálfari hefur hann stýrt Breiðablik hér á landi og KSV Roeselare í Belgíu.

Aðrar breytingar verða ekki á þjálfarateyminu en fyrir í því eru þeir Hallgrímur Jónasson, Pétur Kristjánsson, Branislav Radakovic og Halldór Hermann Jó

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher segir þessa menn einu raunhæfu kosti United í sumar

Carragher segir þessa menn einu raunhæfu kosti United í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer frá einu Íslendingaliði í annað

Fer frá einu Íslendingaliði í annað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir Grealish

Þungt högg fyrir Grealish
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn á blaði Manchester United

Nýtt nafn á blaði Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland spilar á heimavelli Forest

Ísland spilar á heimavelli Forest
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram þrátt fyrir áhuga að heiman

Vill vera áfram þrátt fyrir áhuga að heiman
433Sport
Í gær

Meint hjákona David Beckham varpar sprengju í kjölfar þess að sonur hans tók foreldrana af lífi í yfirlýsingu

Meint hjákona David Beckham varpar sprengju í kjölfar þess að sonur hans tók foreldrana af lífi í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?