fbpx
Fimmtudagur 06.ágúst 2020
433Sport

Útskýrir af hverju Haaland var fjarlægður – Of vinsæll

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Naesheim, starfsmaður PSS Securitas, hefur útskýrt atvik sem átti sér stað um helgina í Noregi.

Erling Haaland, leikmaður Dortmund, var vísað burt af skemmtistað í heimalandi sínu og var myndband af atvikinu birt á netinu.

Haaland var sjálfur ekki sáttur við aðgerðir öryggisgæslunnar og óánægður með að vera rekinn út af skemmtistaðnum. Ástæðan er sú að mikið af fólki hópaðist í kringum stórstjörnuna og virti það ekki sóttvarnarreglur í tengslum við COVID-19.

,,Það eru í gildi reglur vegna COVID-19 og öryggisgæslan sá  hóp af fólki sem hópaðist í kringum Erling Braut Haaland,“ sagði Naesheim í samtali við þýska netmiðilinn Bild.
,,Við vissum að fólkið myndi ekki hætta að hópast í kringum hann og biðja um myndir svo við að við þurftum að biðja hann um að yfirgefa staðinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Knattspyrnustjarna fór á skeljarnar á lúxus snekkju – „Hún sagði já!“

Sjáðu myndirnar: Knattspyrnustjarna fór á skeljarnar á lúxus snekkju – „Hún sagði já!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víðir segir stöðuna vera óljósa – „Það er mikið undir“

Víðir segir stöðuna vera óljósa – „Það er mikið undir“
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Það eru sterk hagsmunarsamtök í samfélaginu sem virðist hafa fengið sínu framgengt með frekju“

„Það eru sterk hagsmunarsamtök í samfélaginu sem virðist hafa fengið sínu framgengt með frekju“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Hinn 9 ára Jökull vekur athygli stórstjörnu – Tugir þúsunda hafa séð Jökul leika listir sínar

Hinn 9 ára Jökull vekur athygli stórstjörnu – Tugir þúsunda hafa séð Jökul leika listir sínar
433Sport
Fyrir 4 dögum

Íslendingur gríðarlega eftirsóttur – Orðaður við lið í efstu deild Ítalíu og Hollands

Íslendingur gríðarlega eftirsóttur – Orðaður við lið í efstu deild Ítalíu og Hollands