fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433

Byrjunarlið KA og Fjölnis: Jajalo í markið

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 17:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö neðstu lið efstu deildar karla eigast við í kvöld þegar KA fær Fjölni í heimsókn á Akureyri.

Bæði lið hafa verið í veseni í sumar og eru án sigurs. KA hefur spilað fjóra leiki og er með tvö stig og Fjölnir er þá með eitt stig í neðsta sæti eftir fimm leiki.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

KA:
12. Kristijan Jajalo
3. Mikkel Qvist
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Almarr Ormarsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
22. Hrannar Björn Steingrímsson
33. Guðmundur Steinn Hafsteinsson

Fjölnir:
12. Atli Gunnar Guðmundsson
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Ingibergur Kort Sigurðsson
8. Arnór Breki Ásþórsson
16. Orri Þórhallsson
20. Peter Zachan
21. Christian Sivebæk
23. Örvar Eggertsson
28. Hans Viktor Guðmundsson
29. Guðmundur Karl Guðmundsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Fabregas vorkennir Alonso
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“