fbpx
Fimmtudagur 06.ágúst 2020
433

Hvaða land velur Martinelli?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Martinelli, nýjasta stjarna Arsenal, er opin fyrir því að spila fyrir ítalska landsliðið.

Martinelli er Brasilíumaður en hann hefur enn ekki spilað A-landsleik og er með ítalskt vegabréf.

Framherjinn segir að það sé draumurinn að spila fyrir Brasilíu en útilokar ekki að leika fyrir Ítalíu.

,,Ég er Brasilíumaður og það er draumurinn auðvitað að spila fyrir Brasilíu,“ sagði Martinelli.

,,Það gæti þó gerst að ég spili fyrir Ítalíu, ekkert hefur verið ákveðið. Ég hef ekki fengið símtal frá Brasilíu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Knattspyrnustjarna fór á skeljarnar á lúxus snekkju – „Hún sagði já!“

Sjáðu myndirnar: Knattspyrnustjarna fór á skeljarnar á lúxus snekkju – „Hún sagði já!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víðir segir stöðuna vera óljósa – „Það er mikið undir“

Víðir segir stöðuna vera óljósa – „Það er mikið undir“
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Það eru sterk hagsmunarsamtök í samfélaginu sem virðist hafa fengið sínu framgengt með frekju“

„Það eru sterk hagsmunarsamtök í samfélaginu sem virðist hafa fengið sínu framgengt með frekju“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Hinn 9 ára Jökull vekur athygli stórstjörnu – Tugir þúsunda hafa séð Jökul leika listir sínar

Hinn 9 ára Jökull vekur athygli stórstjörnu – Tugir þúsunda hafa séð Jökul leika listir sínar
433Sport
Fyrir 4 dögum

Íslendingur gríðarlega eftirsóttur – Orðaður við lið í efstu deild Ítalíu og Hollands

Íslendingur gríðarlega eftirsóttur – Orðaður við lið í efstu deild Ítalíu og Hollands