fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Aron Einar vinsælasti útlendingurinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson er uppáhalds erlendi leikmaður flestra stuðningsmanna Cardiff City í Wales.

Þetta kemur fram í könnun sem var tekin í vikunni en alls tóku 11 þúsund stuðningsmenn welska liðsins þátt.

Aron er 31 árs gamall miðjumaður en hann er í dag á mála hjá Al-Arabi í Katar.

Frá 2011 til 2019 lék Aron þó með Cardiff við góðan orðstír og spilaði á meðal annars í ensku úrvalsdeildinni.

Landsliðsfyrirliðinn er í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Cardiff sem væntanlega sakna hans sárt.

Aron spilaði alls 286 leiki fyrir Cardiff á ferlinum og skoraði í þeim 25 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál