fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020
433Sport

Sektaður fyrir að fara í klippingu – ,,Þvílíkur brandari“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júní 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, leikmaður Borussia Dortmund, hefur svarað fyrir sig eftir að hafa fengið sektun frá þýsku deildinni.

Sancho og liðsfélagi hans Manuel Akanji voru sektaðir fyrir að kíkja í klippingu í miðri einangrun.

Þýska deildin gaf frá sér tilkynningu í gær þar sem greint var frá því að báðir leikmenn hefðu brotið reglur og fengu því væna sekt.

,,Þvílíkur brandari!“ skrifaði Sancho við færslu deildarinnar á Twitter og er því augljóslega ekki sáttur.

Báðir leikmenn fengu þó rakara til að mæta heim frekar en að stíga út úr húsi.

Sancho gæti sjálfur verið að spila sitt síðasta tímabil í landinu en hann er sterklega orðaður við Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yngsti leikmaður sögunnar til að fá rautt spjald

Yngsti leikmaður sögunnar til að fá rautt spjald
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

HK náði stigi gegn ÍA – Grótta vann öruggan sigur

HK náði stigi gegn ÍA – Grótta vann öruggan sigur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho með föst skot eftir færslu Arsenal: ,,Þetta segir meira um þá“

Mourinho með föst skot eftir færslu Arsenal: ,,Þetta segir meira um þá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekkert smit í ensku úrvalsdeildinni

Ekkert smit í ensku úrvalsdeildinni