fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Elskar að láta baula á sig og sér eftir því að hafa dottið í það

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 10:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish miðjumaður Aston Villa sér eftir því að hafa dottið í það og brotið reglur um útgöngubann á Englandi.

Grealish komst í fréttirnar eftir að hafa farið í partý, keyrt fullur og flúið af vettvangi.

Miðjumaðurinn er spenntur fyrir því að snúa aftur á völlinn þann 17 júní en mun þó sakna þess að láta baula á sig. „Ég elska að láta hrauna yfir mig, ég man vel eftir því að Cristiano Ronaldo var eins þegar hann mætti á Villa Park þegar ég var krakki. Ég er ekki að líkja okkur saman,“ sagði Grealish.

„Það kveikti í honum og ég reyni að nýta þetta eins, ég nýti hatrið til að spila vel.“

Um atvikið þar sem hann braut útgöngubannið hafði Grealish þetta að segja. „Ég vissi um leið að ég yrði að biðjast afsökunar, ég vildi gera það. Ég vildi ekki fela mig á bak við yfirlýsingu félagsins,“ sagði Grealish.

„Ég veit að ég er knattspyrnumaður en ég er líka manneskja, við gerum öll mistök og ég vissi um leið að þetta var ekki rétt.“

„Ég er fyrirmynd fyrir marga krakka þarna og þau horfa upp til mín.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka