fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Elskar að láta baula á sig og sér eftir því að hafa dottið í það

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 10:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish miðjumaður Aston Villa sér eftir því að hafa dottið í það og brotið reglur um útgöngubann á Englandi.

Grealish komst í fréttirnar eftir að hafa farið í partý, keyrt fullur og flúið af vettvangi.

Miðjumaðurinn er spenntur fyrir því að snúa aftur á völlinn þann 17 júní en mun þó sakna þess að láta baula á sig. „Ég elska að láta hrauna yfir mig, ég man vel eftir því að Cristiano Ronaldo var eins þegar hann mætti á Villa Park þegar ég var krakki. Ég er ekki að líkja okkur saman,“ sagði Grealish.

„Það kveikti í honum og ég reyni að nýta þetta eins, ég nýti hatrið til að spila vel.“

Um atvikið þar sem hann braut útgöngubannið hafði Grealish þetta að segja. „Ég vissi um leið að ég yrði að biðjast afsökunar, ég vildi gera það. Ég vildi ekki fela mig á bak við yfirlýsingu félagsins,“ sagði Grealish.

„Ég veit að ég er knattspyrnumaður en ég er líka manneskja, við gerum öll mistök og ég vissi um leið að þetta var ekki rétt.“

„Ég er fyrirmynd fyrir marga krakka þarna og þau horfa upp til mín.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Í gær

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Í gær

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga