fbpx
Föstudagur 10.júlí 2020
433Sport

Chelsea vill áfram versla og þetta gæti orðið byrjunarlið Lampard

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. júní 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er það félag sem hefur líklega mestu fjármunina nú til að tryggja sér nýja leikmenn. Flest félög hafa ekki efni á neinu vegna kórónuveirunnar.

Chelsea hefur keyprt Hakim Ziyech frá Ajax og Timo Werner frá RB Leipzig fyrir næstu leiktíð.

Ensk blöð segja að Frank Lampard sé nú byrjaður að skoða það að fá varnarmenn. Declan Rice varnarmaður West Ham og Ben Chilwell bakvörður Leicester eru sagðir næstir á óskalista Lampard.

Þetta gæti orðið byrjunarlið Chelsea á næstu leiktíð ef þetta gengur upp.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Fyrrum vonarstjarna Arsenal samningslaus – 12 mörk á þremur árum

Fyrrum vonarstjarna Arsenal samningslaus – 12 mörk á þremur árum
433Sport
Í gær

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“
433Sport
Í gær

Valur valtaði yfir Víkinga

Valur valtaði yfir Víkinga
433Sport
Í gær

Í fjögurra leikja bann fyrir að bíta mann

Í fjögurra leikja bann fyrir að bíta mann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gary ekki stoltur af því sem gerðist í gær: ,,Ég er enginn svindlari“

Gary ekki stoltur af því sem gerðist í gær: ,,Ég er enginn svindlari“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi harðlega gagnrýndur: ,,Sé hann ekki borga það til baka“

Gylfi harðlega gagnrýndur: ,,Sé hann ekki borga það til baka“