fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Þetta þarf að hafa í huga á mánudag til að forðast smit

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 3. maí 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur fengið fjölmargar fyrirspurnir um fyrirkomulag æfinga frá og með 4. maí 2020. KSÍ býr ekki yfir sérfræðiþekkingu að málum sem snúa að Covid-19 veirunni og hvetur aðildarfélög til að skoða vel upplýsingar á Covid.is vefnum.

Að því sögðu þá hefur KSÍ nú fengið það staðfest að í meistaraflokki og 2. flokki verður leyfilegt að skipta knattspyrnuvelli í fullri stærð í fjórar einingar þar sem 7 leikmenn geta æft í hverri einingu (auk eins þjálfara). Þetta á bæði við í knatthöllum sem og utandyra (völlur í fullri stærð).

Mikilvægt er að hver eining hafi sinn eigin inn- og útgang.
Mikilvægt er að afmarka hverja einingu vel, t.d. með keilum eða borða
Til þess að forðast smit milli hópa þá er mikilvægt að sömu 7 einstaklingarnir séu alltaf saman í hóp – ekki blanda hópum á æfingum eða milli æfinga.
Tveggja metra reglan er enn í fullu gildi.

Engar takmarkanir verða í 3. flokki og yngri og geta þær æfingar farið fram með hefðbundnu sniði frá og með 4. maí. Athugið ekki er ætlast til að foreldrar séu viðstaddir æfingar og leiki hjá þessum aldurshópum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Í gær

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli