fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Veisla fyrir sófakartöflur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. maí 2020 12:30

5. sæti - Sadio Mané (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkisstjórn Bretlands hefur gefið grænt ljós á það að íþróttafélög hefji æfingar að fullum krafti.

Í rúma viku hafa lið á Englandi getað æft í litlum hópum en nú er leyfilegt að setja allt á fullt. Leikmenn þurfa ekki lengur að virða tveggja metra regluna. Eitt af því sem þarf að leysa er hvar leikirnir verða spilaðir, mörg félög vilja spila á heimavelli sínum en það gæti reynst erfitt.

Lögreglan hefur viljað að spilað sé á hlutlausum völlum svo hægt sé að koma í veg fyrir að stuðningsmenn hópist saman fyrir utan vellina. Verður það rætt í vikunni á meðal félaganna í deildinni.

Ef boltinn fer að rúlla verður veisla fyrir sófakartöflur út um allan heim, stefnt er að því að hafa alla leiki í beinni útsendingu.

Stefnt er að því að spila fimm leiki á laugardögum og fimm leiki á sunnudögum, auk þess að vera með veislu í miðri viku.

Stefnt er að því að spila klukkan 11:00, 13:00, 15:00, 17:00 og 19:00 á íslenskum tíma bæði laugardaga og sunnudaga til að klára mótið en níu umferðir eru eftir.

Í miðri viku er svo stefnt að því að spila klukkan 17:00 og 19:00 og verða þá nokkrir leikir á sama tíma á þriðjudegi og miðvikudegi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim