fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Opnar sig um þunglyndið sem hefur ágerst á síðustu árum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. maí 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Craig Bellamy fyrrum framherji Liverpool glímir við þunglyndi og hefur það orðið meira eftir að ferli hans lauk.

Bellamy opnaði sig um þetta í viðtali við Sky Sports og segir lífið oft erfitt. „Fáir vita af þessu og ég hef aldrei rætt þetta,“ sagði Bellamy um málið.

„Mér finnst ég kannski þurfa að ræða þetta, ég vil halda einkalífinu fyrir mig og vil halda því frá sviðsljósinu. Fólk sér bara hluta af lífinu sem ég vil að fólk sjái. Einkalífið er fyrir mig.“

Hann segir að vandamál sitt við þunglyndi hafi orðið meira og meira eftir að ferli hans lauk.

„Síðustu þrjú hefur þunglyndið orðið mikið, ég get ekkert falið mig á bak við það. Ég fer mjög hátt upp og mjög langt niður. Ég hef verið á lyfjum í þrjú ár, ég er að ræða þetta í fyrsta sinn núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea