fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Shaw leggur fram tillögu sem fáum hugnast

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, bakvörður Manchester United leggur til að byrjað verði frá byrjun næsta haust ef ekki tekst að klára mótið á næstu vikum.

Enska deildin er í pásu vegna kórónuveirunnar og óvíst er hvenær ballið byrjar á ný, ef það byrjar. EF mótið yrði blásið af, er líklegt að Liverpool verði ekki enskur meistari eins og allt stefndi í.

Ekki eru allir á sama máli, enda lið í næstu efstu deild sem vilja komast upp um deild og fleira í þeim dúr.

,,Það á þá bara að blása mótið af og byrja frá byrjun næsta haust, það verður að vera þannig. Ef ekki er hægt að halda áfram, þá telur þetta móti ekki,“ sagði Shaw.

,,Stuðningsmenn eru svo mikilvægir, þú tekur eftir því í dag. Íþróttir eru fyrir áhorfendur, að spila án stuðningsmanna er skrýtið.“

,,Stuðningsmenn hjálpa liði á leikdegi, hvort sem að er heima eða að heiman. Stuðningsmenn United eru okkur mikilvægir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Shearer segir aðeins tvö lið geta unnið Meistaradeildina

Shearer segir aðeins tvö lið geta unnið Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fóru í sögubækurnar í gær

Fóru í sögubækurnar í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Til í að gera allt til að komast frá Liverpool

Til í að gera allt til að komast frá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal vonast til að geta stolið vonarstjörnu af Real Madrid

Arsenal vonast til að geta stolið vonarstjörnu af Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts að taka nokkuð óvænt skref

Liðsfélagi Alberts að taka nokkuð óvænt skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal fór langt með að tryggja efsta sætið – Tap hjá Evrópumeisturunum

Arsenal fór langt með að tryggja efsta sætið – Tap hjá Evrópumeisturunum