fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Góðverk Henderson vekur mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool hefur verið í sambandi við alla fyrirliða í ensku úrvalsdeildinni. Hannv vill að félögin komi saman og safni fjármunum, til að berjast gegn kórónuveirunni.

Times fjallar um málið en uppi eru hugmyndir um að leikmenn allra liða láti hluta af launum sínum renna í styrktarsjóð.

Vegleg upphæð ætti að safnast, leikmenn Manchester United leggja sem dæmi um 1,4 milljarð til sjúkrahúsa í borginni. Þeir gefa 30 prósent af laununum sínum þangað þennan mánuðinn.

Henderson vill fá alla með í verkefnið svo deildin láti gott af sér leið á þessum erfiðu tímum.

Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni þéna flestir ansi vel, upphæðin gæti því orðið ansi rausnarleg ef Henderson tekst vel til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Í gær

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli