fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Góðverk Henderson vekur mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool hefur verið í sambandi við alla fyrirliða í ensku úrvalsdeildinni. Hannv vill að félögin komi saman og safni fjármunum, til að berjast gegn kórónuveirunni.

Times fjallar um málið en uppi eru hugmyndir um að leikmenn allra liða láti hluta af launum sínum renna í styrktarsjóð.

Vegleg upphæð ætti að safnast, leikmenn Manchester United leggja sem dæmi um 1,4 milljarð til sjúkrahúsa í borginni. Þeir gefa 30 prósent af laununum sínum þangað þennan mánuðinn.

Henderson vill fá alla með í verkefnið svo deildin láti gott af sér leið á þessum erfiðu tímum.

Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni þéna flestir ansi vel, upphæðin gæti því orðið ansi rausnarleg ef Henderson tekst vel til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við