fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
433Sport

Sjáðu leikdaga Íslands í Þjóðadeildinni – Veisla á Laugardalsvelli í september

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. mars 2020 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er í riðli A2 með Englandi, Belgíu og Danmörku í Þjóðadeild UEFA, en dregið var í Nyon.

Liðið var í fjórða styrkleikaflokki ásamt Þýskalandi, Póllandi og Króatíu.

Leikið verður heima og að heiman og hefst riðillinn í september.

Leikir Íslands í Þjóðadeildinni verða sem hér segir:

  • Laugardagur 5. september – Ísland-England – kl. 16:00
  • Þriðjudagur 8. september – Belgía-Ísland – kl. 18:45
  • Föstudagur 9. október – Ísland-Danmörk – kl. 18:45
  • Mánudagur 12. október – Ísland-Belgía – kl. 18:45
  • Fimmtudagur 12. nóvember – Danmörk-Ísland – kl. 19:45
  • Sunnudagur 15. nóvember – England-Ísland – kl. 17:00
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu
433Sport
Í gær

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“
433Sport
Í gær

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans
433Sport
Í gær

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Óli valdi tíu bestu konurnar – „Ég sofnaði ekki í nótt“

Kristján Óli valdi tíu bestu konurnar – „Ég sofnaði ekki í nótt“