fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020
433Sport

Neville sér eftir því að hafa hundsað ráð Sir Alex – ,,Ég hlustaði ekki á hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. mars 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, sér eftir því að hafa hundsað ráð Sir Alex Ferguson á sínum tíma.

Það gerði Neville þegar hann tók við Valencia tímabilið 2015/2016 en gengið undir hans stjórn var virkilega lélegt.

,,Það var strax ljóst að einhverjir leikmenn voru óánægðir. Ég hefði átt að taka stórar ákvarðanir um leikmenn sem voru ekki til í verkefnið,“ sagði Neville.

,,Ég man að ég ræddi snemma við Sir Alex og hans ráð var að losa mig við þá og að ég ætti að verja sjálfan mig. Að ég ætti aðeins að vera með leikmenn í klefanum sem voru með sömu hugmyndir.“

,,Ég hlustaði ekki. Ég reyndi að tala við einhverja leikmenn og sannfæra þá um að klára tímabilið. Þeir voru ekki ánægðir. Ég hundsaði ráð Sir Alex.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enski boltinn skrefi nær því að fara af stað

Enski boltinn skrefi nær því að fara af stað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham sturlaðist og ætlaði að hjóla í gamla manninn: „Það voru allir í áfalli“

Beckham sturlaðist og ætlaði að hjóla í gamla manninn: „Það voru allir í áfalli“
433Sport
Í gær

Byrjað að framleiða varning til að fagna langþráðum sigri Liverpool

Byrjað að framleiða varning til að fagna langþráðum sigri Liverpool
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United brjálaðir eftir nýjasta útspil Glazer

Stuðningsmenn United brjálaðir eftir nýjasta útspil Glazer
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu laglegt mark Guðlaugs í Þýskalandi í dag

Sjáðu laglegt mark Guðlaugs í Þýskalandi í dag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Dortmund þurfi að sækja sér aur og að Sancho verði seldur

Telur að Dortmund þurfi að sækja sér aur og að Sancho verði seldur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bayern ætlar í slaginn við United um Sancho

Bayern ætlar í slaginn við United um Sancho
433Sport
Fyrir 3 dögum

Faðir Bergsveins æfur og svarar fyrir son sinn: „Greinilega ekki komnir með bæði eistun í punginn“

Faðir Bergsveins æfur og svarar fyrir son sinn: „Greinilega ekki komnir með bæði eistun í punginn“