fbpx
Miðvikudagur 23.september 2020
433

Lindelof grínast með að vera enn reiður út í Maguire

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 21:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Lindelof, leikmaður Manchester United, hefur grínast með að hann sé enn reiður út í samherja sinn Harry Maguire.

Lindelof kom til United fyrir þremur árum síðan en Maguire kom frá Leicester City síðasta sumar.

Þessir tveir leikmenn mættust á HM í Rússlandi árið 2018 er England sló Svíþjóð úr leik með mörkum frá Maguire og Dele Alli.

Lindelof er ekki búinn að gleyma því sem gerðist en hefur nú væntanlega fyrirgefið samherja sínum.

,,Ég er ennþá svolítið reiður út í hann eftir það! Hann var frábær leikmaður þá og það er frábært að vera samherji hans í dag,“ sagði Lindelof.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Suarez sakaður um svindl og gæti fengið þunga refsingu

Suarez sakaður um svindl og gæti fengið þunga refsingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri
433Sport
Í gær

Fær 4 milljarða á ári fyrir að klæðast þessum skóm

Fær 4 milljarða á ári fyrir að klæðast þessum skóm
433Sport
Í gær

20 dýrustu í sögunni – Manchester United hirðir efstu sætin

20 dýrustu í sögunni – Manchester United hirðir efstu sætin
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Björn Bergmann með laglegt mark fyrir Lilleström

Sjáðu markið: Björn Bergmann með laglegt mark fyrir Lilleström
433Sport
Í gær

Rúnar Alex mættur til æfinga hjá Arsenal

Rúnar Alex mættur til æfinga hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Björn Bergmann á skotskónum fyrir Lilleström – Böðvar með sigur í Póllandi

Björn Bergmann á skotskónum fyrir Lilleström – Böðvar með sigur í Póllandi
433Sport
Í gær

Rúnar Alex um skrefið inn á stærsta sviðið: „Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína.“

Rúnar Alex um skrefið inn á stærsta sviðið: „Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína.“