fbpx
Mánudagur 06.apríl 2020
433Sport

Ætla að reyna að koma í veg fyrir að spilað verði fyrir luktum dyrum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmennn á Englandi vilja ekki spila fyrir luktum dyrum, það er líklegasta niðurstaðan ef á að klára mótin á Englandi. Þeir ætla að reyna að mótmæla því harkalega.

Kórónuveiran herjar af miklum krafti á England síðustu daga og er komið útgöngubann í landinu, næstu þrjár vikurnar.

Enska úrvalsdeildin og aðrar deildir vonast til að fara af stað aftur í byrjun maí, ef það á að takast er líklegt eð engir áhorfendur verði leyfðir.

Enska úrvalsdeildin verður að reyna að klára deild sína vegna þess hversu mikið er undir í sjónvarpssamningum.

Líklega yrðu þá allir leikir sýndir beint en liðum yrði haldið í sóttkví á meðan reynt væri að klára alla leiki, svo ekki væri von á smiti.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir út í félagið sitt eftir ákvörðun dagsins

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir út í félagið sitt eftir ákvörðun dagsins
433Sport
Í gær

Útilokað að Harry Kane fari til Manchester United

Útilokað að Harry Kane fari til Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tíu bestu Spánverjarnir í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Tíu bestu Spánverjarnir í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Taktu prófið: Þekkir þú þessar knattspyrnuhetjur þegar þeir voru krakkar?

Taktu prófið: Þekkir þú þessar knattspyrnuhetjur þegar þeir voru krakkar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Wanda Nara fór á fund með PSG og sagði að Icardi færi í sumar

Wanda Nara fór á fund með PSG og sagði að Icardi færi í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aron Einar reif Víði Reynisson niður úr skýjaborgunum

Aron Einar reif Víði Reynisson niður úr skýjaborgunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gaf Rauða krossinum 53 milljónir

Gaf Rauða krossinum 53 milljónir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gefur milljón smokka: Segist ekki geta notað þá alla

Gefur milljón smokka: Segist ekki geta notað þá alla