fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Ætla að reyna að koma í veg fyrir að spilað verði fyrir luktum dyrum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmennn á Englandi vilja ekki spila fyrir luktum dyrum, það er líklegasta niðurstaðan ef á að klára mótin á Englandi. Þeir ætla að reyna að mótmæla því harkalega.

Kórónuveiran herjar af miklum krafti á England síðustu daga og er komið útgöngubann í landinu, næstu þrjár vikurnar.

Enska úrvalsdeildin og aðrar deildir vonast til að fara af stað aftur í byrjun maí, ef það á að takast er líklegt eð engir áhorfendur verði leyfðir.

Enska úrvalsdeildin verður að reyna að klára deild sína vegna þess hversu mikið er undir í sjónvarpssamningum.

Líklega yrðu þá allir leikir sýndir beint en liðum yrði haldið í sóttkví á meðan reynt væri að klára alla leiki, svo ekki væri von á smiti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Silva aftur heim

Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta lið grófast í Bestu deildinni í upphafi móts – Athyglisvert hvar Víkingur er á listanum í ljósi umræðunnar

Þetta lið grófast í Bestu deildinni í upphafi móts – Athyglisvert hvar Víkingur er á listanum í ljósi umræðunnar