fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Segja Bödda Löpp í landsliðshópnum gegn Rúmeníu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. mars 2020 14:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jagiellonia Białystok í Póllandi segir að vinstri bakvörðurinn, Böðvar Böðvarsson sé í landsliðshópi Íslands í umspilinu um laust sæti á EM.

Um er að ræða leik gegn Rúmeníu þann 26 mars, vinnist sigur þar fer liðið í úrslitaleik gegn Búlgaríu eða Ungverjalandi.

Erik Hamren hefur ekki valið leikmannahóp sinn og því koma tíðindin frá Jagiellonia Białystok á óvart.

Líklegast er að Böðvar sé í 30 manna hópi sem Hamren og félagar þurfa að skila inn áður en endanlegur 23 manna hópur er valinn. Það þarf því ekki að vera að Böðvar verði í lokahópnum en hann hefur ekki verið í náðinni hjá Hamren og kæmi val hans á óvart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar