fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Fyrrum atvinnumaður gagnrýnir vinnubrögð Sun – ,,Vanvirðing áður en hann snertir boltann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie O’Hara, fyrrum leikmaður Tottenham, lét götublaðið The Sun heyra það á Twitter í gær.

Sun birti myndband af Martin Braithwaite, leikmanni Barcelona, en hann samdi við félagið á dögunum.

Þar mátti sjá Braithwaite í reit ásamt nýju liðsfélögunum og var hann í smá basli með að ná til boltanns.

Sun ákvað að birta myndband af því á Twitter-síðu sína og brást O’Hara reiður við.

,,Hættið að reyna að vanvirða leikmanninn áður en hann hefur sparkað í boltann fyrir liðið,“ sagði O’Hara.

,,Það er eðlilegt að ná ekki boltanum í reit. Þið eruð of fljótir að gagnrýna leikmann sem var að upplifa drauminn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jón Rúnar leggur til að svona verði milljarðinum skipt: „Það þurfa allir að taka eitthvað á sig“

Jón Rúnar leggur til að svona verði milljarðinum skipt: „Það þurfa allir að taka eitthvað á sig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir áhuga Lampard – Fékk svo að nota hann

Staðfestir áhuga Lampard – Fékk svo að nota hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gamlir Íslandsvinir fyrstir í gjaldþrot

Gamlir Íslandsvinir fyrstir í gjaldþrot
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldinho tapaði fyrir dæmdum morðingja

Ronaldinho tapaði fyrir dæmdum morðingja
433Sport
Í gær

Berglind brjáluð yfir ákvörðun í Austurbergi: „Farið að skoða jafnréttisstefnuna“

Berglind brjáluð yfir ákvörðun í Austurbergi: „Farið að skoða jafnréttisstefnuna“
433Sport
Í gær

Gefast upp á að fá Zlatan vegna kórónaveirunnar

Gefast upp á að fá Zlatan vegna kórónaveirunnar