fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 3-2 Everton
0-1 Dominic Calvert-Lewin(1′)
1-1 Eddie Nketiah(27′)
2-1 Pierre Emerick Aubameyang(33′)
2-2 Richarlison(45′)
3-2 Pierre Emerick Aubameyang(46′)

Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Everton í dag sem mætti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Það var boðið upp á frábæran leik á Emirates vellinum en heimamenn höfðu betur, 3-2.

Staðan var jöfn 2-2 eftir fyrri hálfleikinn en Everton komst yfir með marki Dominic Calvert-Lewin á fyrstu mínútu.

Þeir Eddie Nketiah og Pierre-Emerick Aubameyang skoruðu svo fyrir heimamenn áður en Richarlison jafnaði metin á síðustu mínútu hálfleiksins.

Svo strax í fyrri hálfleik skoraði Aubameyang annað mark sitt og kom Arsenal í 3-2.

Everton fékk svo sannarlega tækifærin til að jafna en Bernd Leno var flottur í markinu er Arsenal vann sinn annan leik í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar